Í sambandi við hvíta lygi og börn. Börn eru ekki litlir fullorðnir, börn skilja einfaldlega ekki setninguna: "Þú ert alveg góður miðað við aðra á þínum aldri.“ Þannig að eina hvatningin sem raunverulega er í boði er að segja að þú syngji mjög vel. Ef krakki syngur, miðað við almenna standarda, illa en sýnir samt að hann hefur hæfileika, með því að vera með þeim betri á sínum aldri, þá borgar sig að hvetja hann til að hann verði einhvern tíman góður að syngja. Hins vegar er eina hvatningin...