Úff, sorry, sá ekki svarið frá þér fyrr en núna. En allavega, hef gaman að því að taka þessa umræðu upp aftur, var kannski með furðulegar áherslur í textanum sem þú ert að svara. Ég hef mikið pælt í tónlistarsögu og þær breytingar sem Beethoven stóð fyrir voru að mestu leiti heimspekilegar, tónlistinn hans (stærsti partur hennar) var í raun bara alveg ótrúlega vel gert það sem á undan hafði komið, hann setti reyndar nýstárlega áherslu á tilfinningar en stærsta byltingin sem hann stendur...