Það er á fáum stöðum í bókinni þar sem höfundurinn hefur sig yfir Valana og segir þá ekki skilja eitthvað. Þegar Faënor segir að ef Silmerillarnir eyðist þá verði hann fyrsti álfurinn til að deyja í Aman, það er ekki rétt og segir Manwë honum það, en þarna misskilur Manwë Faënor. Það sem Faënor er að tala um er að hjarta (sál) hans er það bundið við Silmarillana að hann yrði fyrsti álfurinn til að eyðast að eilífu eyðist Silmarillarnir, fyrsti álfurinn til að verða að engu (s.s. ekki...