Ef allir gæfu kærleika myndi einhverjum detta í hug að misnota hann og myndi ná yfirburðum. Horfðu á lífið, við sjáum dráp, baráttu, ofbeldi og blóð. Þannig verður það að vera því annars hættir það að þróast og öll ófullkomnunin og letin fær að þrífast sem leiðir til úrkynjunar. Jörðin ber ekki endalaust magn lífvera og skilgreiningin á hæfari/betri leiðir til þess að jörðin ber hæfustu/bestu einstaklingana.