Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Þeir sem kkusu "Annað" valmöguleikann í könnuninni (13/06/06)

í Klassík fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Hann er nú ekki algengur í klassík sem sólóhljóðfæri er ég nokkuð viss um.

Re: Heroes korkurinn enn einusinni

í Herkænskuleikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Jamm, þar sem Heros 5 er nyjasti ofur-vinsæli strategy leikurinn og medival er að fara að koma legg ég til að Dune korknum verði breytt í Heros kork og nafninu á Rome korknum breytt í Total Wa

Re: Þeir sem kkusu "Annað" valmöguleikann í könnuninni (13/06/06)

í Klassík fyrir 18 árum, 10 mánuðum
ohh! Úff ég vissi að ég hefði gleymt einhverju. Þetta er einmitt hljóðfæri sem ég hefði haft með.

Re: Samræður við Guð

í Heimspeki fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ef allir gæfu kærleika myndi einhverjum detta í hug að misnota hann og myndi ná yfirburðum. Horfðu á lífið, við sjáum dráp, baráttu, ofbeldi og blóð. Þannig verður það að vera því annars hættir það að þróast og öll ófullkomnunin og letin fær að þrífast sem leiðir til úrkynjunar. Jörðin ber ekki endalaust magn lífvera og skilgreiningin á hæfari/betri leiðir til þess að jörðin ber hæfustu/bestu einstaklingana.

Re: Ludwig van Beethoven - ævisaga

í Klassík fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Það er eiginlega rétt hjá Hibi, Mozart var mest klassískur. Annars er fáránelgt að nota bara ártöl til að skera úr um það, tíska var mismunandi eftir svæðum og mun lengur að breiðast út heldur en í dag og barrokkið dó ekki á einni nóttu.

Re: Ludwig van Beethoven - ævisaga

í Klassík fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Eg las þetta allt.

Re: Móðurlandsvinir

í Klassík fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Gilti nú það sama fyrir þá báða held ég, ófá verk eftir Prokofiev sem voru bönnuð.

Re: dautt áhugamál...

í Spunaspil fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Pant vera blámaður!

Re: Hvaða lit sjá blindir ?

í Heimspeki fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég lærði þetta víst í einhverri “linsufræði” við vissar aðstæður þegar brennipunktslengdin og eitthvað annað (eitthvað svoleiðis) er nákvæmlega jafnt (sem gerist… hmm næstum aldrei og þá í örsekundubrot) kemur út liturinn grár sem á víst að vera eitthvað ó-ljós (eða eitthvað álíka). Lofa að grafa þetta upp síðar, heyrir kannski að ég stend ekki traustum fótum í þessu.

Re: Könnunin

í Tolkien fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Það má segja að Telerarnir hafi sjálfviljugir ekki viljað gefa þessum ógnvekjandi álfum með huge sverð, leiddir af mest desperate álfi allra tíma, skipin sín.

Re: Stefgjöld á gömlum lögum

í Klassík fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Eða gera bara eins og ég: Hætta að horfa á sjónvarp. Hvort eð er aldrei neitt skemmtilegt í þessu.

Re: Könnunin

í Tolkien fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Það má segja að hann hafi úthelt miklu álfablóði með þeirri ákvarðanatöku.

Re: smá pæling

í Heimspeki fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Jaaá. En svona þegar menn tala um ópíum er átt við “lyfið” sem allur aðall evrópu húkkaðist á á 19. öld :p

Re: smá pæling

í Heimspeki fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Úh nei! Get ekki séð að trú og ópíum séu eitthvað lík. Trú er aðalega hagnýt á meðan ópíum er hið gagnstæða.

Re: Ef Guð er dauður er þá allt leyfilegt ?

í Heimspeki fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Þetta er reyndar góður punktur.

Re: Klassík er tónlist

í Klassík fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Og jafnvel án þess að vita það sjálfar.

Re: ATH: Hljóðfæri stolið.

í Klassík fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Eruð þið búin að hengja upp auglýsingar í Tónlistarskólum? Ef svo er ekki myndi ég gera það. Flestir atvinnuhljóðfæraleikarar á Íslandi kenna líka auk þess sem þið mynduð líka ná til allra nemenda.

Re: Ef Guð er dauður er þá allt leyfilegt ?

í Heimspeki fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Eina landið? Þú taldir upp tvö rétt áðan. Síðan er það ekki í lögum Indlands að það megi ekki drepa kýr það er í Hindúatrú. Hindúasiðferði hafði áhrif á þennan lestarstjóra en ekki lög landsins.

Re: Klassísk Tónlist

í Klassík fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Reyndar hefur barrokk-jazz verið uppgötvaður en þar voru pákur og trompetar víst í aðalhlutverki. Þarna byrjuðu menn með eitthvað mjög einfalt, bara lítinn hljómagang eða laglínu og spunnu útúrþví nokkuð langa tónleika. Alveg sama pælin og í jazzinum… Þetta var fyrir 300 árum.

Re: Ef Guð er dauður er þá allt leyfilegt ?

í Heimspeki fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Á Indlandi og í BNA þar hefur trú áhrif á lög en ekki á Íslandi það er það sem ég er að segja. Nauðganir eru bannaðar því það er ekki sniðugt ef of mörgum er nauðgað, eins og ég sagði áður er fáránlegt að eyðileggja kvenþjóðina og þess vegna gott að hafa þá á bak við lás og slá sem það gera. Vil ég að þeir verði þar miklu lengur því kvennmenn þurfa að vera jafnsamkeppnishæfar og karlmenn í nútímasamfélagi.

Re: Ef Guð er dauður er þá allt leyfilegt ?

í Heimspeki fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég sagði aldrei að það væri eitthvað “merkilegra” Anon Þú sagðir áður að trúarbrögð hefði ekki áhrif á lög samfélaga en fjallar svo um það í upphafi þessa pósts að trúarrit múslima sé skrifað sem lagabók..Það sem ég var að meina í upphaflega póstinum mínum var að lög samfélagsins lituðust ekki af siðferði. Þetta samfélagið er hið Íslenska vestræna samfélag (það er það sem ég er að meina)… það er ekkert merkilegra en önnur samfélög, ég var hins vegar bara að tala um það (þú hélst greinilega...

Re: Stjórnendur ath.

í Spunaspil fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Undanfarið hef ég reyndar verið að pæla í hvað það er mikið djöfuls vesen að allir búi til sína eigin charactera. Bara ef maður minnist á að hafa það öðruvísi fer fólk (í minni grouppu) í fýlu og segir að character creation og character development séu 80% af skemmtuninni (ég er btw ósammála því). Kannski er ég bara í rangri grouppu, var einu sinni ásakaður um “road-running”(ofstjórnun) þegar ég leyfði spilara ekki að setja character point í Literature eftir session sem snerist eingöngu um...

Re: Ef Guð er dauður er þá allt leyfilegt ?

í Heimspeki fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Samfélagið = Hið Vestræna Íslenska samfélag. Ég hef lesið Nýja Testamentið þrisvar. Gamla testamentið einu sinni. Þess vegna finnst mér fáránlegt að sparsla þessum bókum saman í eina bók og kalla hana “bók bókanna” og útheimta lagabók byggða á henni. Ok þú segir að kristni sé bara nýja testamenntið, afhverju er þá verið að láta mann lesa það gamla líka, afhverju nota prestar setningar úr gamla testamenntinu í messum? Samkvæmt Nýja testamenntinu ætti kona ekki að kæra nauðgara fyrir nauðgun...

Re: Knight of Dol Amroth

í Tolkien fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Já veistu ég verð að vera sammála þér. Voru uppáhaldsmennirnir mínir líka. Fannst Minas Tirith - bardaginn alltof þurr í myndinni; það vantaði stemminguna úr bókinni að mikið lægi undir og komnir væru menn alls staðar að frá heiminum til að verja þetta höfuðvirki orrustunnar fyrir áframhaldandi frelsi á Miðgarði.

Re: Ef Guð er dauður er þá allt leyfilegt ?

í Heimspeki fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ástæðan fyrir mismun laga hér og í múslimalöndum er aðalega sú að Kóraninn var skrifaður sem lagabók og hannaður til að hægt sé að leggja með honum grunn fyrir lög. Biblían er bara eitthvað tvíandlita þvaður, ég meina; Gamla og Nýja Testamenntin stangast gjörsamlega á (með þeim báðum er hægt að færa rök fyrir nánast öllu) og hvern fjandann er ekki hægt að túlka uppúr Opinberunarbók Jóhannesar? Ég sagði: “eftir að hann hefur hlotið of vægan dóm”! Það hættulegasta við dóm götunnar er að hann...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok