Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Kellingabækur?

í Bækur fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hmm… ég vinn á bókasafni og það eru til hérna þrjár úr þessari seríu sem heita „Hættuspil“ (ekki allt sama bókin btw). En hvað finnst þér besta nafnið? Ég rakst á eina sem hét „Skapheitur Skurðlæknir“ :D mun seint renna mér úr minni.

Re: Kellingabækur?

í Bækur fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ætli það sé ekki bara Rauða serían, Sandemo og þessar „sjoppubókmenntir“ (bækur skrifaðar nánast vélrænnt á ofsahraða).

Re: Ef Guð er dauður er þá allt leyfilegt ?

í Heimspeki fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Þetta eru engir útúrsnúningar. Ég spyr bara hvort orðið hefur haldið merkingu sinni til dagsins í dag, af því að í dag þýðir myrkur svo sannarlega ekki nótt og dagur alls ekki endilega ljós.

Re: Aðgerðir Ísraelsmanna gegn Hezbollah

í Deiglan fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Það er náttúrulega fáránlegt að segja svona. Veistu hverjir áttu fyrst heima á Íslandi? Papar! Gefum Írum Ísland! JÁ!

Re: Samræður við Guð

í Heimspeki fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Algjörlega sammála.

Re: "Cannibalism"

í Spunaspil fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Það er reyndar rangt að skilgreiningin á tegund sé að tveir foreldrar geti eignast frjótt afkvæmi. Að minnsta kosti var líffræðikennaranum mikið um að leiðrétta það.

Re: D&D Barn

í Spunaspil fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hehehehehe, það besta sem ég hef séð lengi.

Re: Deitmenningin á Íslandi

í Rómantík fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Virðist vera leifar frá þeim tíma sem konurnar höfðu ekkert frelsi en karlarnir gengu um og völdu sér… Þaðan kemur þetta með að gott samband við föður stúlkunnar skipti máli.

Re: Samræður við Guð

í Heimspeki fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Því ef guð er ekki til er þetta bersýnilega ekki boðskapur hans. (and here we go again) ;)

Re: Aðgerðir Ísraelsmanna gegn Hezbollah

í Deiglan fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hahaha, það er reyndar rétt. Palestínumenn og Líbanonar eru greinilega ekki með hið íslenska beljuhjarta.

Re: Mozart kúlur

í Klassík fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Víst maður, þetta er mozartkúlur! Þær eru notaðar í að koma geimskipum úr aðdráttarafli jarðar ;)

Re: Spunaspil.is

í Spunaspil fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Þess vegna spyr ég hví áhuginn á spunaspil.is sé svona lítill. Það eru ekki 12-16 ára krakkarnir af huga. Reyndar held ég að ég sé með yngstu notendunum þar og ég er alls ekki að ýkja. Allir þarna eru um tvítugt. Þarna er andrúmsloftið alls ekki þannig að einhverjum finnist þetta barnalegt. Ég skil vel að fólk vilji ekki vera á huga en á spunaspil.is eru flestir sem koma fram undir fullu nafni og sá yngsti þarna er 13 ára held eg og var bara að leita að grúppu en sagði ekkert meira. Geturðu...

Re: Ef Guð er dauður er þá allt leyfilegt ?

í Heimspeki fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Það má reyndar túlka þetta þannig að ef við gerum ráð fyrir að Guð hafi séð upphaf jarðarinnar í þeirri röð sem biblían greinir frá að dagur sé orð guðs yfir hraun. Hvort orðið hefur haldið merkingu sinni til dagsins í dag?

Re: Ef Guð er dauður er þá allt leyfilegt ?

í Heimspeki fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég er ekki fastur í þeirri hugsun, þú gafst forsenduna. Anon Þeir sem trúa á Guð eru ekki stöðugt að spurja sig hvernig hann sjálfur hafi orðið til, þeir einfaldlega trúa því statt og stöðugt að hann sé til og að hann hafi skapað þann heim sem við búum í - annað skiptir ekki máli.Vonandi hef ég ekki misskilið eitthvað, en ef svo er þá vona ég að feitletranirnar gefi þér hugmynd af hverju (kannski tek ég sumt meira bókstaflega en þú o.s.f.v.) Anon Vísindin hafa ekki svör við öllum okkar...

Re: Ef Guð er dauður er þá allt leyfilegt ?

í Heimspeki fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Við vorum… rétt í þessu að túlka sköpunarsöguna á mismunandi hátt. Þú sagðir að ljós þýddi sólarljós, því er ég ósammála, það finnst mér röng túlkun. Ég hef lesið biblíuna eins og hún leggur sig, ég man kannski eftir hverju versi, enda þykk bók. En ég náði inntakinu nokkuð vel (örugglega ekki öllu, enda ungur að árum er ég las bókina) samkvæmt presti nokkrum sem fermdi mig.

Re: Ef Guð er dauður er þá allt leyfilegt ?

í Heimspeki fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Nei, öfugt við trúað fólk sem bara ákveður uppá djókið hvað sé satt og hvað ekki þá hef ég enga steinrunna heimsmynd og er opinn fyrir öllu sem mér finnst líklegt og sannfærist um. Áður en ég sætti mig við að eitthvað bara viti ég ekki færi ég að leita svara með vísindalegri aðferð. Sem gæfi að öllu leiti sanngjarnari og umræðuhæfari niðurstöður. Það sem ég dýrka við hina rómuðu vísindalegu aðferð er hvað hún auðmjúk, hún sannar aldrei neitt og viðurkennir það, hún segir manni bara hvað sé...

Re: Aðgerðir Ísraelsmanna gegn Hezbollah

í Deiglan fyrir 18 árum, 9 mánuðum
*kaldhæðni*Já, en skrítið að þegar eitthvað fólk kemur og tekur skyndilega allt landsvæði þjóðar og stofnar ríki að slíkt ríki skuli verða fyrir árásum… Stórmerkilegt, ég er ekki viss um að við íslendingar myndum bregðast svona við kæmu menn frá suður-Zimbabwe og hertæku hálfa Reykjavík. Ætli nokkur Íslendingur hefði slíka illsku í sér til að safna liði og reyna að ná helmingi Reykjavíkur aftur úr góðhjörtuðum og saklausum höndum suður-Zimbabwe mannana?*kaldhæðni*

Re: Ef Guð er dauður er þá allt leyfilegt ?

í Heimspeki fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Það er rétt, trú byggist á fáfræði. En afhverju ekki bara að sætta sig við að sumt skilji maður bara ekki í stað þess að troðfylla sig af fáfræði?

Re: Ef Guð er dauður er þá allt leyfilegt ?

í Heimspeki fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Það sem ég er líka að benda á að frumjörð hulin myrkri er ekki alveg rétt lýsing. Ljós=dagur (sem og myrkur=nótt), er vafamál. Þetta er einmitt það illa og slæma við Biblíuna, það er hægt að túlka hana á billjón vegu (sem fer útí óendanleika þegar opinberunarbókin er tekinn með í dæmið). Þú kallar mig “þröngsýnan” ég kalla þig hentitúlkunara.

Re: Ef Guð er dauður er þá allt leyfilegt ?

í Heimspeki fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Já mismunandi spámenn sem einhverjir ákveða bara að trúa á, svona uppá gamanið. Annars er það góður punktur hjá þér, þegar maður skoðar mannkynssöguna sér maður að trú mótast fremur eftir hentugleika en öðru. Svo hún er ekki útí loftið.

Re: Ef Guð er dauður er þá allt leyfilegt ?

í Heimspeki fyrir 18 árum, 9 mánuðum
“Based on the available evidence, scientists have been able to reconstruct detailed information about the planet's past. Earth is believed to have formed around 4.55 billion years ago out of the solar nebula, along with the Sun and the other planets. The moon formed soon afterwards. Initially molten, the outer layer of the planet cooled, resulting in the solid crust. Outgassing and volcanic activity produced the primordial atmosphere” - Tekið af Wikipediu um upphaf jarðarinnar. Svo er þetta...

Re: Ef Guð er dauður er þá allt leyfilegt ?

í Heimspeki fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Já það er frábært þegar menn ákveða bara útí loftið að trúa á Allah, Jehóva, Sai Baba, guð eða bara eitthvað sem ekki er hægt að rökræða. Þá er hægt að leysa deilumál með gömlu góðu aðferðinni. Svona eins og í trúarstríðum, good times maður.

Re: Ef Guð er dauður er þá allt leyfilegt ?

í Heimspeki fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Til dæmis með því að á milli Múspels og Niflheims myndaðist hrímþursinn Ýmir sem Bors-synir drápu síðan og sköpuðu jörðina úr.

Re: Ef Guð er dauður er þá allt leyfilegt ?

í Heimspeki fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Í upphaf jarðar var hún eldhaf. Og ég gerði stórmerkilega tilraun með kveikjara áðan, eldur gefur frá sér ljós.

Re: Samræður við Guð

í Heimspeki fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Nútímasamfélag er bara orðið svo risastórt og ópersónulegt. Maður finnur kannski ekki mikið fyrir því á Íslandi en t.d. í Þýskalandi þar sem foreldrar mínir bjuggu í fjögur ár fundu þau virkilega fyrir því hvað það var að vera partur af einhverju tugmilljóna samfélagsferlíki. Þegar þetta er orðið svona ópersónulegt virðir maður reglur til að komast hjá vandræðum en hugsar kannski aðeins um hag lítils samfélags sem maður tilheyrir, til dæmis fjölskyldu. Ef þú skoðar mannfjöldakúrvuna fyrir...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok