Við vorum… rétt í þessu að túlka sköpunarsöguna á mismunandi hátt. Þú sagðir að ljós þýddi sólarljós, því er ég ósammála, það finnst mér röng túlkun. Ég hef lesið biblíuna eins og hún leggur sig, ég man kannski eftir hverju versi, enda þykk bók. En ég náði inntakinu nokkuð vel (örugglega ekki öllu, enda ungur að árum er ég las bókina) samkvæmt presti nokkrum sem fermdi mig.