Enn aðrir hafa bent á að fólkið í Ísrael sé ekkert svo saklaust, það kallaði þetta yfir sig sjálft. Það tekur enginn helvita maður risastórt land af öðrum, flytur þangað inn og býst við friði. Í mannkynssögunni þegar einhver hefur eignað sér lands annars hefur fylgt með stríð og átök, allir þeir Ísraelar sem fluttu til Ísrael áttu að geta séð það fyrir, þetta er nánast sjálfsagt. Athugaðu líka að Ísraelsmenn fluttu frá vesturlöndum, þar sem flestir þeirra voru í nokkuð góðum málum, og þetta...