Aftur er ég ósammála þér. Fiðlur og sérstaklega píanó eru að mínu mati ofmetin (ég er ekki að segja að þau séu léleg eða verri en önnur) hljóðfæri, ástæðan fyrir fjölda verka fyrir þau er hvað þau hafa verið algeng. (Ástæðan er sú að fiðlan er ódýr, en tiltölulega auðvellt er að spila á píanó þannig að það sé áheyrilegt og þar að auki er píanó afbragðs hljómahljóðfæri). Síðan myndast samkeppni vegna fjöldans og getur hún af sér fjölda góðra hljóðfæraleikara sem leika á þessi hljóðfæri, sem...