Popp, er orð dregið af orðinu Popular. Popp er í grundvallaratriðum öll vinsæl tónlist. Blink tengjast engan veginn paunki, í fyrsta lagi eru þeir ekki nógu reiðir og í öðru lagi spila þeir of varlega á hljóðfærin. Hlustaðu bara á Purrk Pilnikk og Sex Pistols, þá heyrirðu hvað alvöru paunk er. Paunk hefur ákveðna uppreisnarsál, öskureiða uppreisnarsál, sem hinir hugprúðu piltar í Blink182 hafa einfaldlega ekki. Beethoven var meiri paunkari á köflum en Blink. Þar að auki er hægt að benda á...