Ég verð að segja Hector Berlioz, þó ég hafi ekki heyrt hana, né neina aðra sálumessu. Í henni hefur hann málmblásaraflokka á bakvið og til hliðar við áhorfendur, til að gefa fyllri hljóm, sem er að mínu mati frábær hugmynd sem fleiri tónskáld mættu gefa gaum að áður en þau ákveða að bæta við þriðja eða fjórða forte-merkinu (Penderecki notaði þetta í píanókonsertnum sínum sem ég hlustaði á í gær, hljómaði mjög vel).