Öll menning byggist að hluta til á kúgun, það hafa alltaf verið þrælastéttir, stórar, alls staðar þar sem er glæst menning - menning; þetta stöff sem myndað er af manneskjum og hefur einhvernvegin útrýmt öllu öðru. Svo geturðu litið á ríkið sem eitt stórt fyrirtæki, þið frjálshyggjumenn lofið styrk fyrirtækjanna, þið hafið alveg rétt fyrir ykkur, þið eruð meira að segja eign eins slíks. Verið bara þakklátir fyrir að mega ráða einhverju um yfirmenn ykkar. Í lífinu er spurningin ekki um...