Þetta er lagið úr Requiem for a Dream, það var líka notað í aðaltrailernum fyrir Lord of the Rings: The Two Towers. Það er afar óalgengt að tónskáld semji svona rosalega endurtekningarsamt. Reyndar eru nokkur sem eru í áttina við þetta, t.a.m. Arvo Pärt þótt tónlistin hans sé töluvert dýpri en þetta. Þetta lag er varla samið af neinum þar sem áhrifin frá Carmina Burana og Sálumessu Mozarts eru bara OF mikil. Annars sá maður að nafni Clint Mansell (Sahara, Doom) sem sá um tónlistina í RfaD,...