Neei, í rauninni ekki. Stundum fæ ég einhver form á heilann og þá blandast litir í þetta, samt mjög óljósir. Enda á tónlist fátt skyllt við liti og form. Það var tónskáld sem hét Scriabin sem fór samt með þessa pælingu mjög langt, hann smíðaði sérstakt litaorgel, sem var í raun bara ljóskerfi sem varpaði salinn, nema því var stjórnað með hljómborðum. Hann skapaði líka mjög sérstakar tónsmíðar með þetta í huga. Bætt við 4. febrúar 2007 - 01:49 linkurinn gallaður: Hann á að vera Alexander Scriabin