(bætavið takkinn virkaði ekki) RunarM minntist á fantasy-áfángann úr MH, þar sem tekin voru upp spuna-session og kennari hlustaði á þau. Það finndist mér góð aðferð við að hafa eftirlit með þessu. Í lok annar gæti kennarinn síðan hlustað á sessionin, gefið stig fyrir vissa þætti og hundsað/dregið af stig fyrir aðra, og síðan gefið einkunn fyrir áfángann. Stig væru gefin ef DM-inn býr til sannfærandi sögusvið, setur upp siðferðisklemmur, þrautir, hefur gott plott og fyrir að spinna góða sögu...