Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hljóðfæri og tónfræði - hugmynd

í Klassík fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Gítar er með þverbönd, hvað ætlar þá maður að nota gott tóneyra í?

Re: stilla gítar í c

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Að vera í C er að þurfa ekki að transpónera til að vera hljómandi, reyndar er gítar transpónerandi hljóðfæri, bara áttund neðar þannig að það skiptir ekki miklu máli. Strengjastillingin er allt annað mál…

Re: Labba aftur á bak aftur á bak ?

í Heimspeki fyrir 18 árum, 3 mánuðum
En ef þú setur vegalengd í annað veldi er það fermetri (fervegalengd)…

Re: Hljóðfæri og tónfræði - hugmynd

í Klassík fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hóp felskjing skiptir litlu máli nema fyrir fólk með absólút tónheyrn og í samspili við önnur hljóðfæri.

Re: Hvað er eiginlega að?

í Heimspeki fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég myndi skilgreina mannin sem hluta af jörðinni, þannig að já hún hugsar.

Re: Labba aftur á bak aftur á bak ?

í Heimspeki fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Áttu þá við að maðurinn labbi afturábak í fermetrum?

Re: Labba aftur á bak aftur á bak ?

í Heimspeki fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Það er rétt, ef aftur á bak er skilið bókstaflega (en eins og vitað er er ekki sniðugt að taka allt í íslensku máli bókstaflega).

Re: Labba aftur á bak aftur á bak ?

í Heimspeki fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Það er hægt að velja nothæfa merkingu orðanna; að labba aftur á bak er að labba í átt með hinni hlið líkamans framsnúinni (og þannig hefur korkahöfundur örugglega hugsað þetta fyrst hann er að hugsa þetta yfir höfuð!). Þá er hægt að sanna með stærðfræði: Tökum (einvítt) hnitakerfi. Línan fer á milli lappana á manneskjunni og sú átt sem bringan snýr í er + og bakið er -. Tölugildi línunnar er auðvitað vegalengd sem hægt er að breyta með einfaldri samlagningu. Ef hann labbar ákveðna vegalengd...

Re: Getur guð...

í Heimspeki fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Vá, djöfuls snilld. Hef lengi langað til að taka saman þennan lista (held að hann sé jafnvel enn lengri en þetta…) Það ætti að setja þennan lista og lista yfir önnur svona örþreytt og léleg umræðuefni í sér kubb og áskilja stjórnendum rétt til að eyða svona korkum. Heimspeki áhugamálið verður verra með hverjum deginum, það verður að gera eitthvað.

Re: Guð?

í Heimspeki fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Besta-svar-ever kannski ekki jafn fyndið fyrir þá sem þekkja ekki tónlistarsmekk þinn :p

Re: The Church of Scientology

í Heimspeki fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Á Uncyclopedia, sem á að vera skopútgáfa af Wikipedia er bara linkur á Wikipedia… Svo fáránlegt er þetta. Bætt við 11. janúar 2007 - 21:41 http://en.wikipedia.org/wiki/Scientology

Re: stilla gítar í c

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Gítar ER í C síðast þegar ég vissi…

Re: Taj Mahal

í Jazz og blús fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Fyrir utan Yogo Ono…

Re: The Godfather of Soul

í Jazz og blús fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Djöfull hlítur samt að hafa verið leiðinlegt að eyða síðustu árunum uppá sviði…

Re: Hljóðfæri og tónfræði - hugmynd

í Klassík fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Já, gítarinn er forstilltur, tempraður sem sagt (og þar af leiðandi eilítið falskur alltaf). Önnur óforstillt hljóðfæri eins og fiðla (án þverbanda) hafa mikla þörf á því að geta stemmt sig af sjálfkrafa. Blásturshljóðfæri þurfa geta ekki einu sinni notað puttaæfingar til að hjálpa sér, þau þurfa að heyra allt strax út og hitta beint á nótuna. Bætt við 11. janúar 2007 - 19:14 Ef þú ert með gott tóneyra væri flott ef þú myndir skipta yfir í þverbandalausan gítar (eða lútu kannski). Gætir...

Re: Ópera

í Klassík fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Gæti líka verið Mozart, úr Nozze de Figaro, en þó Mozart hafi verið þýskur samdi hann við ítalska texta stundum. Ef þetta var einsöngslag þá hefur þetta verið “Non so più” (Cherubino's Aria) from opera “Le nozze di Figaro” Act I, Scene V

Re: Hljóðfæri og tónfræði - hugmynd

í Klassík fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég hef ekki hugmynd hvar Árborg er, en ef hún er í Reykjavík þá mæli ég með að þú farir í Tónlistarskólan í Reykjavík í tónfræðina þar. Það kostar reyndar einhverja aura, en þeir fara miklu hraðar yfir þar. Eru reyndar strangir líka (8 er lágmarkseinkunn til að ná)

Re: Hljóðfæri og tónfræði - hugmynd

í Klassík fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Undarlegt að vera með gott tóneyra þegar gítarleikarar hafa eiginelga ekkert með það að gera…

Re: Spunaspil, val í framhaldsskóla

í Spunaspil fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hvaða skóli er þetta? Ég hef aldrei heyrt um að klúbbar fái einingar…

Re: Orð

í Klassík fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Aría - einsöngskafli með undirleik (venjulegast úr óperum) Sónata - grundvallarform vestrænnar tónlistar milli ca. 1750 - 1850. Líka notað yfir heildarverk, sem eru oftast einleiksverk, en geta alveg verið eitthvað annað, s.s. hljómsveitarverk. Sónata er bara orð dregið af ítalska orðinu “sonata”, sem þýðir að “syngja”.

Re: Hljóðfæri og tónfræði - hugmynd

í Klassík fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég er einmitt massífur tón og hljómfræði nörd. Er alveg til í umræður um þann mikilvæga arm tónlistar. Þarf bara að senda vefstjóra línu og byðja um aukakork. Annars verð ég frekar óaktívur á næstunni, en þegar ég verð næst aktívur mun hljómfræðiumræða blómstra, allavega svo lengi sem ég verð ekki að tala við sjálfan mig bara… (eins og ég fæ stundum á tilfinninguna hérna).

Re: Stúdentsritgerð - DUNGEONS & DRAGONS

í Spunaspil fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Alltaf gott að geta kennt D&D um til að hylma yfir ýmiss vandamál í fjölskyldunni. Held í alvörunni að hobbý eins og fjallaklifur,river-rafting og aðrar jaðaríþróttir hafi drepið mun fleiri en D&D. Þær eru ennþá óbannaðar og mér sýnist að D&D muni vera það áfram.

Re: D&D level

í Spunaspil fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Eiginlega sniðugasta aðferðin, þar sem margt annað í D&D krefst þess að maður “borgi” í XP-i afhverju ekki að borga sig líka upp level?

Re: Getur einhver sagt mér...

í Spunaspil fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Vert er að minna á að til eru óflókin spunaspilskerfi.

Re: Tristis Est Anima Mea

í Klassík fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Já. Ockegehm var langmest í þessu fáránlega margraddaða. Einsöngur frá miðöldum var líka mjög fallegur. Það sérstæðasta við þetta allt saman er að það voru eiginelga bara karlar sem sungu margrödduðu lögin, og því voru karlkyns sópransöngvarar nauðsynlegir. Og það var víst alveg nóg af þeim.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok