Aría - einsöngskafli með undirleik (venjulegast úr óperum) Sónata - grundvallarform vestrænnar tónlistar milli ca. 1750 - 1850. Líka notað yfir heildarverk, sem eru oftast einleiksverk, en geta alveg verið eitthvað annað, s.s. hljómsveitarverk. Sónata er bara orð dregið af ítalska orðinu “sonata”, sem þýðir að “syngja”.