Ég er með 2c, einfaldlega því samfélag sem fylgir 2a er með fullt af einstaklingum í fangelsi af tilgangslausu og samfélagið gæti verið betra með þeim. Sú hugmynd að refsingar í mynd ofbeldis geti kennt eitthvað hlýtur að vera ein sú allra fáránlegasta sem hefur hrærst meðal manna, jafnvel heimskulegri en sú skoðun að sjálfsmorð sé sjálfselska. Hægt er að breyta hegðunarmynstri fólks með ofbeldi/ótta, en það felst engin kennsla í því og skapar bara nýtt vandamál því óttaslegið fólk er...