Ég veit ekki hversu hetjuleg tilraunin var, hún var þó mjög lúmsk. Annars hafði samfélagssátmálinn ásamt siðfræði Kants komið fram mörgum áratugum áður, svo fleirri tilrauna var varla þörf. Já, það verður samt að segjast að hann hafi gert tragískustu rökvillu heimspekisögunnar í Grundgesetze der Arithmetik. Samt algjör snillingur, segir kannski margt að Russell, sem fann villuna, bar samt gýfurlega virðingu fyrir honum. Minnir að viðurkennda skilgreiningin á tölu sé í dag kölluð...