Ásarnir eru ómissandi hlutar af skilgreiningu tíma og hreyfingar og eina gagnlega sjónarhornið (skilgreiningin) svo ég viti til. Frá einhverju öðru sjónarhorni gæti þetta verið sami hluturinn, en ég get ekki séð hvernig það gagnast til eins né neins. Hnit og punktar eru skynjun (eða, skipuleg framsetning þeirra, tjáning þeirra) svo við komum að sömu gömlu spurningunni hvort skynjun og það sem skynjað er (guð, frummyndirnar, raunveruleikinn… grípur þú hugtakið?) sé sami hluturinn eða tvennt...