Ég held þú sért að misskilja það sem ég á við með siðferðislög. Mér finnst í lagi að setja lög -grundvölluð- á siðferði þar sem gott siðferði styrkir samfélagið, en á styrk byggist tilveruréttur samfélagsins, þess vegna kalla ég þetta gott siðferði. Hversu langt siðferði ráðamanna á að ganga segir siðferði þeirra sjálfra til um, ef of mikið af frelsi einstaklinga er skert sligast þeir en ef ekkert taumhald er þá fer bara allt í anarkí og vitleysu og styrkur - þar með tilveruréttur -...