Þegar við erum komin útí hluti sem eru svo litlir að við getum ekki rannsakað þá getur sosum allur andskotinn veriðí gangi, afhverju heimur eins og okkar? Afhverju ekki heimur úr súkkulaði! Getur alveg eins verið. Við vitum að frumeindir eru búnar til úr kvörkum, sem eru síðan, skv. líklegustu kenningum (sem gætu samt verið rangar, því við getum rannsakað þetta svo lítið), búnir til úr svokölluðum ofurstrengjum, en þeim er best lýst í 10 eða 26 rúmvíddum, inní kenninguna blandast svo...