Ég las ekki kenninguna sjálfa beint, heldur lét yfirlitsbók um siðfræði mata mig :p Kannski ætti slíkt ekki að koma fyrir aftur. Ég sé að grunnhugmyndin virðist falleg og vel meind, hámörkum hamingju húrra jeij. En kenningin vegur svo rosalega hart að lífi hvers einstaklings, hún ákveður ekki bara að líf allra í samfélagi snúist hamingju, heldur í þokkabót einhverja ákveðna tegund af hamingju (sem er reyndar óskilgreind með öllu í kenningunni svo best sem ég veit, en ef hamingjan ætti að...