Í t.d. kvikmyndinni 12 monkeys er sett fram sú kenning að tímaflakk geri þig ruglaðan í hausnum, þannig ruglaðan að þú getir í raun ekki breytt neinu. Hins vegar er aðalgallinn við tímaflakk að það brýtur í bága við allar vísindakenningar með þeim hætti að það fjölfaldar efni, býr til efni, eða orku, úr engu. Þú gætir sent aleigu þína til þín í fortíðinni, síðan vinnurðu fyrir þessari aleigu í millitíðinni og hittir þig síðan í framtíðinni, nema, með 2 aleigur! Í raun tvöfallt ríkari, og svo...