Góður minimal: Steve Reich - Music for 18 musicians Arvo Pärt - Spiegel im Spiegel, Fratres Annars er ég lítið fyrir þá stefnu Góðar kontrabassalínur finnast helst í barrokki, en þá var litið á bassan sem jafnmikilvægan eða jafnvel mikilvægari línu en laglínuna og mikið vandað til hans. Mæli með flestum barrokkverkum sem eru ekki endilega konsertar (en einkenni þeirra var að efsta línan væri lang mikilvægust). Bendi á tónskáldið Heinichen, ekki þekktur í dag, en skrifaði m.a. bókina “The...