Böddi í Roklandi hefur rétt fyrir sér, fólk er alltof miklir hryggleysingjar. Þessi öryggisfíkn sem virðist tröllríða öllu er beinlínis fáránleg! Börn þurfa að hlaupa aftur á bak og áfram, upp og niður, á eitthvað og í gegnum eitthvað, bara til að geta þroskast eðlilega. Nú eru að vaxa upp einstaklingar sem hafa ekki fengið að gera það, hafa ekki fengið að kynnast heiminum almennilega, sökum ofverndunar. Ég er að tala um hinn stereótýíska “úthverfa-ungling” sem er t.d. hræddir við róna og...