Pínu ofvirkur á stafsetningarvillurnar, málfræðivillurnar mættu líka vera örlítið færri. En það er víst innihaldið sem skiptir máli svo þessi grein fær hrós.
Þið þanna vitleysingar sem eru að segja að það sé ógeðslega heimskulegt að vera að skipta sér að þessu eruð farin að fara soldið í taugarnar á mér. Auðvitað er þetta ekki heimskulegt. Við erum að stela frá þessum fyrirtækjum og listamönnum og erum algjörlega í órétti. Ef einhver myndi stela t.d. geisladisk frá ykkur þá mynduð þið vilja að löggan gerði eitthvað. þetta er alveg það sama. Ég nota dc mikið sjálfur.
John Kerry virðist mér vera óskaplega óákveðinn og óstaðfastur, en hann er eins og maður segir uppá enskuna “lesser of two evils”. Þá hef ég aldrei heyrt af þessum Ralph Nader og tel hann því ekki inní þessa tvo slæmu kosti. En allavega, Go Kerry.
Íslendingar eru svoleiðis handónýt þjóð að það hálfa væri miklu meira en nóg. Við erum hinum “siðm3enntaða” heimi til háborinnar skammar.<br><br>takk fyri
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..