Þegar ég sagði vit þá var ég að tala um vitið sem þú segir að önnur kjarnorkuveldi[en Bandaríkin] hefðu á að nota ekki sín. Innrás í Japan hefði kostað þónokkuð mörg líf, varla mikið færri, fleiri ef eitthvað væri, en eyðileggingin hefði örugglega orðið meiri en eftir kjarnorkuárásirnar. Sprengjurnar eyðilögðu tvær borgir sem hefðbundið stríð hefði eyðilagt hvort sem var. Hefðbundið stríð hefði verið kostnaðarsamara fyrir báða aðila hvort heldur á mannskap eða eitthvað annað. Svo má líka...