Mér finnst mjög jákvæður hlutur að hafa ekki aldurstakmark. Það þýðir að yngri kynslóðin getur líka farið að njóta tónlistarinnar en ellismellir eins og þú sjálfur einokið ekki sæluna af því að vera viðstaddir þennann merkisatburð. Hugsaðu um fleiri en sjálfann þig
Samband mitt við Spán er ekkert meira en við miðausturlöndin. Ég sé ekki hvernig spánverjar standa mér eitthvað nærri en hver annar, ég þekki engann þeirra.
ég las pistilinn á www.simnet.is/disable og verð að segja að þetta er með mesta karlrembukjaftæði sem ég hef nokkurn tíma séð. Megi höfundar þess pistils rotna í helvíti fyrir að spilla fyrir hinum andstæðingum feminazisma með augljósu hatri í garð kvenmanna.
það er miklu meiri munur á 13 og 15 en 20 og 22. þroskinn er svo hraður á þessum tíma en svo hægist á honum. seinna á æfinni getur verið 10+ ára aldursmunur en þroskinn er sá sami en meðan við erum svona ung þá er þetta alltof mikið
þið feministar vitið að ef þið farið flest að kalla ykkur jafnréttissinna eða eitthvað álíka og beljurnar sem vilja konuveldi(þær eru nokkuð áberandi hópur af ykkur) þá verðið þið mun vinsælli. bara ábending
ef þú pælir í því þá er þetta rétt séð frá bankanum. ef þú átt inneign skuldar bankinn þér og þegar þú skuldar bankanum á hann inni hjá þér. eins má nefna að þú kaupir gjaldeyri á sölugengi og selur hann á kaupgengi
Þú snérir dæminu þínu um Ameríkana og Indiána ekki rétt. Hvernig væri ef einhver þjóð, td. Bretar, myndu láta Indiána fá hergögn til að legga landsvæði Ameríkana undir sig? Og væri í lagi fyrir Ameríkana að berja til baka með því sem þeir hefðu?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..