Mín hugmynd hjóðar þannig að maðurinn hafi einhverja þörf fyrir að vita hvaðan hann kemur. En vísindin sem okkur (flest)öllum finnst útskíra það, eins og þróunarkenningin, voru ekki til fyrr á tímum og maðurinn hafði enga útskíringu á hvaðan hann er svo hann bjó einfaldlega til eitthvað sem honum þótti þægilegt að trúa og gat útskírt allt í tilveru okkar. Sem dæmi trúa frumstæðir þjóðflokkar að eldingar sjeu guðir, en vísindin sína okkur að þær eru veðurfyrirbrigði sem jeg kann ekki að...