Hehe já, veit ekki um þessar trommur, en það finnst mér slakt hjá Ludwig, frábær framleiðandi á dýrari settum þó. En ef Ludwig á 70. þús eru lélegri en Pearl settin á 50 þús (sem mér finnst sounda mjög illa)þá eru þau ansi léleg og dýr, Pearl Export series eru á 80. þús, eitthvað svoleiðis og eru það ein bestu trommusett sem ég hef prufað, yndislegt sound í toms á því.