Skoða Shure línuna, SM57 og SM58 eru einir bestu micar sem eru til á markaðnum en eru samt ódýrir, veit ekki alveg hvað þeir kosta samt en fara ekki yfir allaveganna 15.000. Það nota langflestir þessa 2, (eða allaveganna eru þeir notaðir MJÖG víða þar ámeðal Björk notar sm58 eiginlega alltaf). 58 er aðallavega fyrir söng en notaður í annað og 57 aðallega hannaður fyrir trommur og hljóðfæri en þekki marga sem syngja í gegnum hann og það kemur mjög vel út.