Pönk er lífsstíll, anarkismi er stjórnarkerfi. Í anarkisma ríkir algert stjórnleysi, engar reglur ríkja á meðan pönkarar voru bara upphaflega uppreysnarseggir, eða að streitast á móti stjórninni og reyna að birta málefni sem þeim fannst þess virði að birta en fólk þorði ekki að birta eða tala um. Ekkert skilt með þessu tvennu, bara margir pönkarar held ég sem voru anarkistar upphaflega og enn. (Ath. ekki áreiðanlegar heimildir, bara það sem mér hefur verið sagt og svoleiðis.)