Pönk skilgreinist sem lífsstíll hjá mér, einnig tónlistarstefna sem oftar en ekki tengist þessum lífsstíl. Ég get nú samt ekki sagt að Green Day séu Pönk, þeir eru háskólarokk eins og Blink 182 og fleiri hljómsveitir. Bloodhound Gang er heldur ekki pönk, myndi kalla það rapp/rokk/techno eitthvað, annars er ég nú enginn sérfræðingur í að flokka tónlist en svona lít ég á þetta.