Hehe já, Sigur Rós er einmitt í miklu uppáhaldi hjá mér núna, er samt mikið eiginlega í svokölluðu “underground” rokki, þá eins og Arcade Fire, Bloc Party, Sufjan Stevens og fleiru, en svo er fúnk og jazz í mjög miklu uppáhaldi hjá mér. Samt hef ég aldrei verið mikið fyrir hart rokk eitthvað eða metal þó svo að ég hlusti á einstaka hljómsveitir eins og In Flames og svo post-rokk eins og Mogwai.