Jaaa Fender er nú miklu ódýrara en ESP svo að ég veit ekki alveg hvað þú ert að tala um, þú getur fengið mjög góðan til dæmis Fender Stratocaster eða Telecaster á svona 50-70 þús en ESP fer yfirleitt aldrei undir 100 þús, ég er alls ekki að segja að þessir gítarar séu álíka góðir þá samt, bara að Fender er yfirleitt ódýrara en ESP.