Reyndu að sjá þetta frá þeirra sjónarhorni, þeir telja sig vera að vernda rétt sinn á sambærilegum launum og aðrar launastéttir. Varðandi verkfallstíma á sumrin, þá eru áhrifin nærrum því ekki eins mikil og ef hann væri á veturna, því að þrýstingurinn um að ná samningum er miklu meiri á skráðum kennsludögum. Það er einmitt markmiðið, að þrýsta á yfirvöld til að fara eftir þeirra kröfum og sýna hve mikilvægir þeir eru. Á sumrin væri yfirvöldum nákvæmlega sama því að tapið er nærrum því ekkert...