Ef þetta hefði verið ég, þá hefði ég boðið þeim að leita í bílnum og ég hefði tæmt vasana fyrir þá en eftir það hefði ég heimtað lögfræðing og dómsúrskurð, enda ekki á sakaskrá og búinn að vera samvinnuþýður. Með því að leyfa þeim að leita ertu þegar að láta þá vaða yfir þig. Ef þeir hafa enga alvöru ástæðu fyrir því að leita í bílnum þínum eða á þér, þá áttu að segja að þú samþykkir enga leit og óskar eftir lögfræðingi. Þú átt ekki að samþykkja eða bjóða þeim að leita án þess að þeir hafi...