Já, en ekki þarf að halda rosalega fast í allar venjur…stjórnarandstaðan ætti ekki að láta þessa venju ganga yfir það sem er gott fyrir þjóðina. Það er samt hlutverk stjórnarandstöðunnar að veita ríkisstjórninni aðhald, það er rétt, en þeir mættu aðeins slaka á því. Að vera á móti hverju einasta sem að einhver setur fram og mynda skoðun út frá því er heimska og sýnir að aðilinn er ekki með sjálfstæða skoðunarmyndun. Upp á forvitnina, hvað er langt síðan stjórnarandstaðan hefur tilkynnt...