Barnalegt? Heimskulegt? Er það eina sem þú getur sagt? Ef þú getur ekki sagt neitt betra, þá held ég að þú ættir helst ekkert að gera athugasemdir við þetta, eða a.m.k. athugasemdir án svona beinna móðgana. Og já, sama hversu margar skoðanakannanir koma með nokkurn veginn sömu niðurstöðuna, þá eru þær samt áætlun (veit samt ekki alveg með ágiskun). Búinn að skrifa hérna margoft að það á alls ekki að vísa í þær sem staðreyndir. Og eins og ég nefndi áður, það er engin algerlega óháð...