Vá, þetta er ekki smá satt. Ég þekki marga sem eru bílanördar, þeir vita eiginlega ALLT um bíla en það eina sem ég kann er að keyra þeim og alla helstu hluti, búið. Það er bara verst að einu skiptin sem að hugtakið nörd er notað, þá er það varðandi gaura sem eru mikið í tölvum :( Því verður að breyta.