Er ekki ósammála neinu í greininni en ég ætla að koma með bætingu á skilgreiningunni um port :) Þegar port er opið, þá er einhver ákveðin persóna sem bíður við hurðina, tilbúin að hleypa inn. Þegar port er lokað, þá er persóna við hurðina sem segir að enginn má fara inn þessa stundina. En þegar port er stealthed, þá svarar enginn svo að sá sem reynir að komast inn hefur ekki hugmynd hvort að einhver er við hurðina :D Góð grein og vonandi hjálpar hún öllum þeim sem vilja setja upp eldvegg.