Áfengi var bannað í nokkur ár fyrr á 20. öldinni, en þeir tóku bannið af eftir nokkur ár, man ekki af hverju. Þrátt fyrir að ríkið fái gríðarlegt fjármagn vegna áfengis, þá má ekki gleyma því að það eyðir líka gríðarlegu fjármagni í forvarnarstarf og ýmisleg önnur útgjöld, einmitt vegna áfengis. Ef fólkið myndi ekki eyða peningnum í áfengi, þá eyðir það honum í eitthvað annað, hefur meiri pening í nauðsynjavörur eða bara bætir lífskjörin nokkuð mikið. Það gæti verið gott fyrir efnahaginn að...