Ræstu tölvuna í safe mode, það gerirðu með því að ýta á F8 takkann áður en “Windows loading” skjárinn kemur upp(bara ýta mörgum sinnum til að vera viss). Þegar þú ert kominn í safe mode, athugaðu Startup í All Programs og opnar eitt forrit í einu. Ef þú finnur það ekki þar, reyndu að athuga forritin sem þú opnar reglulega. Þegar þú hefur fundið forritið, fjarlægðu það úr tölvunni með “Add/Remove Programs” í Control Panel. Ef það finnst heldur ekki þá, náðu í Ad-Aware (<a...