Við rannsókn á þessu tók ég eftir því að ks.sys og kmixer.sys tengjast rosalega mikið hljóðvinnslu í kerfinu. Mæli með því að þú finnir nýja drivera fyrir hljóðkortið þitt, hvort sem það er innbyggt eða ekki í tölvuna. Við skulum aðeins bíða með netpeeker þangað til málið með þessi 2 leysist. Ef þetta heldur áfram að koma, þá óska ég eftir að þú skrifir niður heil skilaboð, því að það skiptir máli hvort það kemur IRQL villa við þessu eða hvort það sé PAGE_FAULT villa.<br><br>—-Fragman...