“The 5th Season doesn't exist based on production order”…Þegar maður horfir á þátt í sjónvarpinu, þá spáir þú hvenær þátturinn er sýndur fyrst, en ekki hvenær hann var búinn til. Þótt að þetta var fyrst gert fyrir 4. seríuna, þá þýðir það ekki að 5. sería er ekki til. Sería er þýtt af season og það merkir í raun og veru tímabil og í þessu samhengi, tímabilið sem þátturinn var sýndur. Seinasta tímabilið(kýs að kalla þetta seríu) var því 5. sería í þeirri merkingu. Fólk hefur auðvitað...