Þú getur verið viss um að þetta sé ekki frá FBI, ég fékk þetta fyrir nokkrum dögum en sá síðan á header upplýsingum að þetta var frá Íslandi, greinilega einhver póstvírus eða eitthvað. Síðan get ég sagt þér að það er ekki hægt að “scanna” tölvuna og taka það frá þér yfir netið, þeir yrðu að koma til þín til að geta það. Auk þess ef þeir gera þetta í alvörunni, þá gætir þú kært þá fyrir að brjótast inn í einkaeign. FBI eða einhver önnur stofnun sem myndi senda svona bréf í framtíðinni myndu...