Ég er á netinu í næstum allan dag, tilbúinn að samþykkja greinar, myndir, kannanir og spurningar(skrepp samt stundum frá), en samt sem áður er Djosiris sá eini sem er að senda eithvað af viti. Til að endurvekja áhuga fólks, er best að skrifa greinar. Kannanir vekja engan áhuga nema hjá stigahórum. Fólk, reynið að senda einhverjar greinir eða spurningar í “Spyrjið sérfræðinginn”, svo fólk komi hingað oftar.