Ég er sammála þessu. Ég var samt hissa þegar ég keppti í CTF um helgina og óvinurinn var með flaggið. Ég ákvað bara að verja stöðina á meðan hinir myndu reyna að ná í flaggið. Það væri ekki gott ef einhver óvinur væri með flaggið og myndi síðan skora, og síðan myndi annar óvinur vera hjá flagspawn staðnum og ná flagginu aftur. Þegar ég var kominn, var þá ekki einn óvinur, heldur þrír. Síðan spawnaðist flaggið og þeir náðu því, rétt eftir að þeir drápu mig. Það þarf meira Teamwork í leikina,...