Ef þú ert með 3D kort frá Nvidia ætti þetta að vera lítið mál ef þú ert með eitthvað af þessum kortum: AGP-V3400, AGP-V3800, PCI-V3800, AGP-V6600, AGP-V6800, AGP-V7100 Deluxe Combo eða AGP-V7700 Ég man ekki hvaðan á síðunni ég náði í nýjasta AsusLive en ég get sent þér það í e-mail, það tekur um 2,2MB. Þú getur notað forrit sem kallast PowerDVD til að spila DVD-myndirnar þínar og það virkar fyrir Windows 2000, nema eldgamlar útgáfur.