Heldurðu að við séum eitthvað betri ef við fláum fólkið lifandi í sjónvarpinu? Svarið er auðvitað nei. Það skiptir engu máli hvort um fólk, dýr eða geimverur sé að ræða, þetta er jafn hrottalegt. Við erum ekki betri en þeir sem gerðu þetta ef við gerum það sama. Það á bara að dæma í málinu eins og um þeir hefðu flegið mannfólk. Þetta ætti að gilda um allar verur sem hafa greind. Með því að flá þá til baka, erum við að sýna þeim að við höfum ekkert meiri greind en þeir. Sýnum þeim að það erum...