Ég er að tala um athyglisbrest, ekki ofvirkni. ÞEssir hlutir eru ólíkari en flestir virðast halda. Það er alveg rétt að ef barnið er greint vitlaust er lyfið varasamt en það er þá við lækninn að sakast, lyfið klikkaði ekkert þannig séð. Ég get staðfest hjálpsemi þess útfrá minni persónulegu reynslu. Annars er einfaldasta leiðin til að sjá hvort lyfið hjálpar er einfaldlega að setja barnið á lyfið og sjá hvað gerist, ef það hjálpar ekki þá á bara að hætta lyfjagjöf.