Það tekur margfalt minni tíma fyrir alkóhól að fara úr líkamanum en það tekur THC að fara úr heilanum. Nema að forvarnarfulltrúin í skólanum mínum hafi verið að ljúga að mér þá hleðst THC upp. Ekki vera með þá skamsýni að horfa bara á vímuna og ekki reyna að ljúga því að mér að áfengi sé sterkasta vímuefnið, einhverntíman heyrt um LSD?